Til baka
Fountain bakkinn er úr Tivoli seríunni sem að kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.
Fountain bakkinn er innblásinn af tjörninni sem er fyrir framan Nimb hótelið. Bakkinn er með spegli í botninum og gefur það skemmtilegt flæðandi ásýnd á hlutunum sem settir eru á bakkann.
ø: 20cm
Bakkinn er gerður úr reyktri eik og speglagleri.
ø: 20cm
Bakkinn er gerður úr reyktri eik og speglagleri.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.