Til baka
Þessi hnífapör eru sérstaklega hönnuð fyrir litlar hendur sem eru að læra að borða sjálfar. Mjúkar og rúnnaðar brúnir gera þau bæði örugg og þægileg í notkun.
Skeiðin, gaffallinn og hnífurinn eru skreytt með glaðlegum doppum úr Happy dots línunni og silkimatta áferðin passar fullkomlega við aðrar vörur úr Foodie línunni.
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.