Til baka
Prep & Go boxið frá OXO er tilvalið undir nestið eða afgangana. Boxið má fara í örbylgjuofn og handföngin eru hönnuð þannig að þau haldast köld svo þú brennir þig ekki þegar þú tekur boxið úr örbylgjuofninum.
Eiginleikar og kostir:
• Lekaþétt lok með sílikonþéttingu og tveimur læsingarklemmum.
• Fullkomin stærð fyrir samlokur, jafnvel mjög háar.
• Boxið er með þremur hólfum sem halda matnum aðskildum.
• Boxið er úr BPA-fríu plasti.
• Má fara í örbylgjuofn og uppþvottavél
Rúmmál: 0,97L
Mál: 26 x 18,3 x 6,2 cm.