Til baka
FOUR STAR er vinsælasta hnífasería Zwilling á heimsvísu og er þekkt fyrir öryggi, þægindi og vandaða hönnun. Á lokastigum framleiðslu eru hnífarnir slípaðir og settir saman í höndunum af sérfræðingum með áratugareynslu í hnífasmíði.
Sérstaklega er hugað að tengingu tanga og skafts, sem gerir hnífinn mjög þægilegan í notkun, jafnvel yfir lengri tíma. Tanginn tryggir gott jafnvægi og virkar einnig sem öryggisstuðningur fyrir fingur.
Hnífarnir eru smíðaðir úr sérstakri stálblöndu sem Zwilling hefur þróað í yfir 280 ár. Stálið fer í gegnum FRIODUR-hörðunarmeðferð sem eykur hörku þess og tryggir að eggin haldist beitt lengur. Það fær ekki á sig bletti og flagnar ekki. Handfangið er úr slitsterku pólýprópýleni (polypropylene), sem heldur lögun og útliti sínu án þess að hvarfast.
Mál: 18 cm
Framleitt í Þýskalandi