Til baka
Með þessu verkfæri er hægt að skera kartöflur í sneiðar án þess að skera þær alveg í sundur. Málmbogarnir tryggja jafnar sneiðar og góðan stuðning fyrir hnífinn, en tveir málmpinnar á botninum halda kartöflunni stöðugri meðan unnið er með hana.
Skerinn hentar einnig vel fyrir annað grænmeti eins og lauk, tómata, kúrbít, gúrkur og sætarkartöflur. Auðvelt er að taka skeran í sundur til hreinsunar.
Efni: ryðfrítt stál og viður
Stærð: 14 x 9,6 x 11 cm
Má ekki fara í uppþvottavél.