Til baka
Krúttlegt glas með mynd af fílnum Elphee. Glasið tilheyrir Foodie línunni frá Done by Deer.
Foodie vörulínan er hönnuð til að þola almenna umgengni ungra barna, sem eru að æfa sig í að borða sjálf. Línan er endurvinnanleg og framleidd í Danmörku.
Glasið er unnið alfarið úr PP og er með möttu silkimjúku yfirborði.
Mál: 6,5 x 7 cm
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.