Til baka
Fallegir jólalitir, heillandi mynstur og gyllt smáatriði einkennir jólaseríuna frá Eazy life. Hver einasti hlutur í safninu skapar hátíðarleika og huggulegt andrúmsloft yfir þennan árstíma.
Kemur í fallegum gjafaöskjum.
ATH! Þetta eru fjórar mismunandi kúlur og það fer eftir því hvað er til hverju sinni. Ef þú ert með einhverjar óskir, máttu endilega setja þær í athugasemd við pöntunina og við reynum okkar besta.